Skyrterta![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9939 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Skyrterta. 1 pakki hafrakex 1/2 líter rjómi 1 dós skyr, súkkulaði Sulta yfir kökuna ![]() Aðferð fyrir Skyrterta: Hafrakexið mulið í botninn á eldföstu formi. Bleytt í með smjöri. Þeytið rjómann og hrærið skyrið saman við. Jafnið því yfir kexið í fatinu. Látið kólna í kæli. Hellið sultu yfir. Notið bara þá sultu sem ykkur finnst best. þessari uppskrift að Skyrterta er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 23.12.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|