Snjókökur![]() Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3761 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Snjókökur. 1 desilíter sykur 2 teskeiðar lyftiduft 1,5 desilíter rjómi (þeyttur) 4,5 desilíter hveiti 1 matskeið sítrónusafi Kokteilber 100 grömm smjörlíki eða smjör ![]() Aðferð fyrir Snjókökur: Setjið sykur og smjör í skál og þeytið vel saman. Bætið rjómanum og sítrónusafanum útí og hrærið vel. Blandið hveiti og lyftidufti saman og bætið því svo í deigið. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og mótið litlar bollur úr deginu. Setjið eitt ber á hverja bollur og gerið þær örlítið flatar. Bakið í 10 mínútur við 175 gráður. Kælið kökurnar áður en þær eru bornar fram. þessari uppskrift að Snjókökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|