Speltbrauð![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 24771 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Speltbrauð. 5 desilítrar spelt 1 desilíter sesamfæ eða sólblómafræ 3 teskeiðar vínsteinslyftiduft 1 teskeið sjávarsalt 1,5 desilíter AB mjólk 1,5 desilíter sjóðandi vatn ![]() Aðferð fyrir Speltbrauð: Öllu blandað saman og sett í form. Gott er að skreyta með Graskersfræum. Bakað í 30-45 mínútur við 160 gráður. Tvöföld uppskrift passar í stórt form. Einföld í meðalstórt form. Einnig er gott að láta 8 desilítra af spelti og tvo desilítra af rúgmjöli, en eins að öðru leiti. þessari uppskrift að Speltbrauð er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttir þann 11.08.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|