Spínatsalat![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 5518 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Spínatsalat. 2 matskeiðar furuhnetur 2 teskeiðar ólífuolía 2 hvítlauksrif 200 grömm ferskt spínat 75 grömm klettasalat 2 tekseiðar balsamikedik ¼ teskeið svartur nýmalaður pipar Rifinn parmesan ostur eftir smekk ![]() Aðferð fyrir Spínatsalat: Ristið furuhneturnar á þurri pönnu g leggið til hliðar. Hitið olíuna á pönnu, léttsteikið hvílaukinn í 2-3 mínútur og hrærið vel á meðan. Setjið spínatið og klettasalatið á pönnuna og hrærið í 30-40 sekúndur. Takið af hitanum og dreyið balsamikediki yfir. Smakkið til með pipar og stráið furuhnetunum yfir ásamt rifnum parmesan. þessari uppskrift að Spínatsalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 02.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|