Steikt nautalund![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 8019 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Steikt nautalund. Nautalund 100 grömm lauur 50 grömm smjör Gróft salt Nýkvarnaður pipar 25 grömm smjör 125 grömm sveppir, í sneiðum 1 desilítri rauðvín 2 desilítrar rjómi Sósulitur ![]() Aðferð fyrir Steikt nautalund: Skrælið laukinn, skerið hann í báta og steikið í smjöri. Leggjið hann til hliðar. Snyrtið kjötið og skerið í 4 sneiðar. Berjið það aðeins með hendinni. Kryddið sneiðarnar með salti og pipar og brúnið þær í smjöri, í cirka 3 mínútur, á hvorri hlið. Leggjið kjötið til hliðar, en haldið því heitu. Setjið laukinn aftur á pönnuna ásamt sveppum. Bætið rauðvíni og rjóma á. Látið þetta malla í 5 mínútur. Smakkið til með salti og pipar og bætið sósulit í. Berið fram með góðum kartöflum. þessari uppskrift að Steikt nautalund er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|