Sterkur kjúklingur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4241 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sterkur kjúklingur. 2 kjúklingar í bitum Hveiti Salt Pipar Olía Sósa: 3 bollar trópí, appelsínu 1 1/2 bolli chilisósa 3/4 græn paprika 3 teskeiðar sinnep 1 1/2 teskeið hvítlaukssalt 6 teskeiðar soyasósa 3 matskeiðar síróp ![]() Aðferð fyrir Sterkur kjúklingur: Veltið kjúklingabitunum upp úr hveiti og kryddið þá með salti og pipar. Brúnið á báðum hliðum, á pönnu, í smá olíu. Blandið öllum hráefnunum í sósuna saman í pott og setjið kjúklinginn í. Setjið pottinn í ofninn og bakið í 50-60 mínútur við cirka 200 gráður. Berið fram með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði. þessari uppskrift að Sterkur kjúklingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.03.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|