Súkkulaði eftirréttur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3597 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Súkkulaði eftirréttur. 3 plötur suðusúkkulaði Örlítið vatn Ísmolar ![]() Aðferð fyrir Súkkulaði eftirréttur: Bræðið súkkulaði og vatn saman í skál yfir vatnsbaði, hrærið í með handþeytara. Norið um 1/3 af súkkulaði. Fyllið stærri skál af ísmolum og köldu vatni. Setjið skálina með súkkulaðiblöndunni ofan í ísmolaskálina og hrærið mjög vel í dálitla stund þar til blandan líkist súkkulaðimús eða súkkulaðiís. þessari uppskrift að Súkkulaði eftirréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 01.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|