Súpa með kjöti![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6355 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Súpa með kjöti. 500 grömm nautahakk 500 grömm smurostur 1 laukur Spergilkál Paprika ¼ matarrjómi 3 stórir súputeningar 7-8 desilítrar vatn Salt og pipar eftir smekk ![]() Aðferð fyrir Súpa með kjöti: Brúnið hakkið og laukinn á pönnu. Bætið ostinum út í og setjið í pott. Látið allt sem á að fara í réttinn í pottinn og sjóðið í hálftíma. Best er að setja rjómann síðast. Einnig er gott að setja soðnar kartöflur í bitum út í eða það grænmeti sem hugurinn girnist eða ísskápurinn býður upp á. þessari uppskrift að Súpa með kjöti er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|