Valhnetukökur![]() Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3022 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Valhnetukökur. 150 grömm möndlur 2 desilítrar sykur 2 eggjahvítur ![]() Aðferð fyrir Valhnetukökur: Flysjið og saxið möndlurnar og blandið þeim saman við sykurinn. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim saman við líka. Deigið á að vera fast í sér. Setjið með teskeið á pappírsklædda plötu og þrýstið valhnetukjarna á hverja köku. Bakið við 225 gráður þar til kökurnar hafa fengið dálítinn lit á kantana. þessari uppskrift að Valhnetukökur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 22.12.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|