Ýsa með graskersfræum![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 4310 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ýsa með graskersfræum. 500 grömm ýsa Smá olía Smjör Salat: 1 toppkál 2 hvítlauksgeirar 1 laukur 1 desilítri grísk jógúrt 1 sítróna Ólífuolía 2-3 dillkvistir 2 myntukvistir Graskersfræ Salt og pipar ![]() Aðferð fyrir Ýsa með graskersfræum: Skolið kálið og skerið það í strimla. Setjið það í skál. Saxið hvítlaukinn og skerið laukinn í þunnar sneiðar. Setjið þetta í skálina ásamt jógúrti, olíu, saxaðri myntu og sítrónusafa. Blandið öllu saman og smakkið til með salti og pipar. Stráið graskersfræum og dilli yfir. Skerið fiskinn í sneiðar og kryddið með salti og pipar. Hitið pönnu með blöndu af smjöri og olíu og steikið fiskinn, í cirka 5 mínútur, á hvorri hlið. Berið fram ásamt salatinu og jafnvel kartöflum. þessari uppskrift að Ýsa með graskersfræum er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|